top of page
Search

Reglugerð um leyfilegan heildarafla á fiskveiðiárinu 2023/2024
REGLUGERÐ um leyfilegan heildarafla á fiskveiðiárinu 2023/2024. 1. gr. Fyrir fiskveiðiárið 1. september 2023 til 31. ágúst 2024 er...
Svanur Guðmundsson
Aug 4, 20231 min read

Ráðgjöf í gullkarfa, djúpkarfa og grálúðu
Ráðgjöf í gullkarfa, djúpkarfa og grálúðu Föstudaginn 9. júní sl. var gefin út árleg spá Hafrannsóknarstofnunar um stofnmat ...
Svanur Guðmundsson
Jun 14, 20233 min read

Sjómannadagurinn og kampavínssósíalistinn
Það er því undarlegt að fá sérfræðing að sunnan með dylgjur og gróusögur og hvetja til þess að henda málningu í blöðrum á stofnanir...
Svanur Guðmundsson
Jun 14, 20233 min read


Í tilefni sjómannadagsræðu Kára Stefánssonar
Meinlokur um sjávarútveginn. Í ræðu sinni segir Kári meðal annars ... Útgerðarfélögin sem eiga öll skipin og kvótann eru hálfgerð...
Svanur Guðmundsson
Jun 6, 20232 min read


Svanur Guðmundsson
May 22, 20230 min read

Sterkir á útivelli - slakir á heimavelli
Íslenskur sjávarútvegur nýtur mikillar virðingar á alþjóðavettvangi þrátt fyrir smæð sína. En hér á landi ríkir vanþekking um stöðu...
Svanur Guðmundsson
May 22, 20233 min read


Læknar bifvélavirki eyrnabólgu?
Sumir hafa jafnvel gengið svo langt að telja niðurstöðu könnunarinnar vera áfellisdóm yfir stjórn sjávarútvegsmála. Það er út af fyrir...
Svanur Guðmundsson
May 4, 20234 min read


Riða í landi og spilling á sjó
“Þessi rannsókn og tilurð hennar er einstök og furðulegt að ráðherra sendi eftirlitsstofnun eins og Samkeppniseftirlitið í veiðiferð af...
Svanur Guðmundsson
Apr 23, 20233 min read


Norsk og Íslensk Nótaskip
Þau eru ólík íslensku og norsku nótaskipin. Kvitholmen AS var að stækka við sig og fóru úr 12,95 metra skipi í 14,99 m og 80 rúmmetra...
Svanur Guðmundsson
Apr 7, 20231 min read


Þjóðgarðurinn og landgrunnið
Verndun og nýting hefur mörg andlit. Þjóðgarðar og verndarsvæði á Íslandi stækka ár frá ári um leið og margvísleg hagnýting þeirra eykst....
Svanur Guðmundsson
Mar 15, 20233 min read


Loðnuhrognin og fullnýting sjávarfangs
skrifað í Vísi/Skoðun 18. febrúar 2023 07:01 Þessa stundina er sjávarútvegurinn að undirbúa sig undir loðnuvertíð. Ekki er á vísan að róa...
Svanur Guðmundsson
Feb 21, 20234 min read


30/30 markmiðum náð 100%
„Unga fólkið okkar, sem nú berst af miklum ákafa fyrir náttúrunni, þarf að kynna sér hvernig við stýrum okkar takmörkuðu auðlind í...
Svanur Guðmundsson
Jan 25, 20233 min read

Spár um loðnu
Í Október á síðasta ári skrifaði ég grein þar sem ég lagði til að við Íslendingar veiddum minna af loðnu en veiðiráðgjöfin lagði til. Sú...
Svanur Guðmundsson
Nov 24, 20222 min read

Fiskveiðistjórnunarkerfi í stöðugri þróun
Í núgildandi lögum um stjórn fiskveiða, sem hafa líklega tekið um 70 markverðum breytingum frá því þau voru sett í upphafi, er tekið fram...
Svanur Guðmundsson
Nov 2, 20226 min read


Veruleikinn og veiðiráðgjöf byggð á vísindum
“Það er mikilvægt að efla rannsóknir á nytjastofnum því óvissan er mikil um stærð stofna og framtíð veiða því óljós. “ Veiðiráðgjöf...
Svanur Guðmundsson
Oct 10, 20223 min read


Pilsaþytur Viðreisnar
Ótímabundin úthlutun aflahlutdeilda ýtir mest undir langtímahugsun og hvetur útgerðir til að hugsa vel um fiskistofnana. Þetta hefur...
Svanur Guðmundsson
Aug 25, 20224 min read
Prófessor á villigötum
Stundum er óskað eftir því að fólk í háskólasamfélaginu taki þátt í þjóðmálaumræðunni og leyfi þannig almenningi að njóta sérþekkingar...
Svanur Guðmundsson
Aug 5, 20223 min read

Villandi umræða um ofurhagnað sjávarútvegsins
Í oft og tíðum ruglingslegri umræðu um sjávarútveginn hafa margir lagt lykkju á leið sína til þess að halda því fram að hagnaður og...
Svanur Guðmundsson
Jul 21, 20223 min read

Samþjöppun í sjávarútvegi?
Við kvótasetningu aflaheimilda var það höfuðmarkmið að hagræðing ætti sér stað við veiðar. Allir áttuðu sig á því að það var lífsnauðsyn...
Svanur Guðmundsson
Jul 21, 20224 min read

Kvótaúthlutun 2021/2022
Aflamarksúthlutun án sérstakra úthlutana í uppsjávarfiski, skel, rækju eða úthafsveiða. Heildarfjöldi báta sem fá úthlutun í aflamarki...
Svanur Guðmundsson
Jan 21, 20221 min read
bottom of page