
Nýtt:Veiði og fiskimiðin
Hér er niðurstaða veiðispár og staðsetning veiða byggt á rauntölum frá aldamótum. Gervigreindin býr svo til mynd sem sýnir af hvar fiskur muni halda sig í næstu mánuði.
Smelltu á myndirnar til að sjá hreyfingu á fiski á fiskimiðum.

Þorskur
Staðsetning veiða á Þorsk. Myndin sýnir afla á sóknareiningu (CPUE) frá aldamótum svo og hvernig gervigreindin sér raun útbreiðslu tegundarinnar útfrá sögulegum gögnum svo og botnhita og fleiri þáttum. CPUE er reiknað úfrá kg á mín sem koma í veiðarfæri frá því það er sett út þar til það er tekið upp.
Ýsa
Staðsetning veiða á Ýsu. Myndin sýnir afla á sóknareiningu (CPUE) frá aldamótum svo og hvernig gervigreindin sér raun útbreiðslu tegundarinnar útfrá sögulegum gögnum svo og botnhita og fleiri þáttum. CPUE er reiknað úfrá kg á mín sem koma í veiðarfæri frá því það er sett út þar til það er tekið upp.
Ufsi
Staðsetning veiða á Ufsa. Myndin sýnir afla á sóknareiningu (CPUE) frá aldamótum svo og hvernig gervigreindin sér raun útbreiðslu tegundarinnar útfrá sögulegum gögnum svo og botnhita og fleiri þáttum. CPUE er reiknað úfrá kg á mín sem koma í veiðarfæri frá því það er sett út þar til það er tekið upp.
Karfi
Staðsetning veiða á karfa. Myndin sýnir afla á sóknareiningu (CPUE) frá aldamótum svo og hvernig gervigreindin sér raun útbreiðslu tegundarinnar útfrá sögulegum gögnum svo og botnhita og fleiri þáttum. CPUE er reiknað úfrá kg á mín sem koma í veiðarfæri frá því það er sett út þar til það er tekið upp.
Grálúðu
Staðsetning veiða á Grálúðu. Myndin sýnir afla á sóknareiningu (CPUE) frá aldamótum svo og hvernig gervigreindin sér raun útbreiðslu tegundarinnar útfrá sögulegum gögnum svo og botnhita og fleiri þáttum. CPUE er reiknað úfrá kg á mín sem koma í veiðarfæri frá því það er sett út þar til það er tekið upp.